Fréttir & tilkynningar

Kveikt á jólatrénu á Siglufirði á fimmtudaginn

Tendrun jólatrés á Siglufirði Ljós verða tendruð á jólatréinu á Siglufirði fimmtudaginn 3. desember kl. 18:00
Lesa meira

Landnemar í Fjallabyggð

Nú í vetur munu Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar, SÍMEY og sveitarfélagið Fjallabyggð bjóða upp á Landnemaskólann í Fjallabyggð. Um er að ræða 80 klukkustunda, fjölþætt og öflugt námstilboð fyrir fólk af erlendum uppruna. Námið hófs 23. nóv. 2015 og stendur til 12. mars 2016. Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum kl. 15:00 – 18:00 , auk þriggja fræðsluferða um helgar.
Lesa meira

Allir fá þá eitthvað fallegt - sýning í Kompunni

Þriðjudaginn 1. des. 2015 kl. 16:00 til 20:00 verður opið á vinnustofu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Aðalheiður opnar sýningu í Kompunni sem ber yfirskriftina " Allir fá þá eitthvað fallegt ", og eru það litlir tréskúlptúrar sem tilvaldir eru í jólapakkann. Gestum er boðið að eiga notalega stund í upphafi aðventu og þiggja léttar veitingar.
Lesa meira

Úrslit í ljóðasamkeppni

Líkt og undanfarin ár tóku nemendur í eldri deild Grunnskóla Fjallabyggðar þátt í ljóðasamkeppni sem er þáttur í ljóðahátíðinni Haustglæður sem Umf Glói og Ljóðasetur Íslands standa fyrir.
Lesa meira

Hraðþjónustunámskeiðum frestað

Hraðþjónustunámskeið Arion banka sem áttu að fara fram 30.nóv og 1.des á Siglufirði og 1. des á Ólafsfirði hefur verið frestað vegna veðurs og ófærðar. Ný dagsetning verður auglýst síðar.
Lesa meira

Tendrun á jólatréinu á Siglufirði frestað

Vegna mikillar ofankomu og óhagstæðrar veðurspár er tendrun á jólatré á Siglufirði,sem vera átti í dag, sunnudag, kl. 16:00 frestað. Ný tímasetning verður gefin út á morgun mánudag.
Lesa meira

Einkaskjalasöfn

Í gegnum árin hefur Héraðsskjalasafni Fjallabyggðar borist mikið af einkaskjalasöfnum.
Lesa meira

KEA úthlutar úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Í gær, fimmtudaginn, 26. nóvember, var úthlutað úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA.
Lesa meira

"Allir fá þá eitthvað fallegt"-sýning í Alþýðuhúsinu

Þriðjudaginn 1. des. 2015 kl. 16:00 til 20:00 verður opið á vinnustofu Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Aðalheiður opnar sýningu í Kompunni sem ber yfirskriftina " Allir fá þá eitthvað fallegt ", og eru það litlir tréskúlptúrar sem tilvaldir eru í jólapakkann.
Lesa meira

Engin fjölskyldumessa á sunnudag

Í aðventu- og jóladagskrá Fjallabyggðar sem borin var í hús nú í vikunni er sagt að Fjölskyldumessa sé í Siglufjarðarkirkju á sunnudaginn kl. 14:00. Það mun ekki vera rétt en aðventuhátíð verður í kirkjunni kl. 20:00. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum við vinnslu dagskrárinnar.
Lesa meira