Fréttir & tilkynningar

Aukin opnun á íþróttamiðstöðinni Siglufirði

Á fund bæjarráðs í gær kom íþrótta- og tómstundafulltrúi og kynnti tillögu að opnunartíma íþróttamiðstöðva og lagði fram upplýsingar um ástand tækjakosts í tækjasal og viðhaldsþörf.
Lesa meira

Freyja í Alþýðuhúsinu

Freyja Reynisdóttir dvaldi í Alþýðuhúsinu fyrir áramótin og vann á staðnum sýningu inní Kompuna sem hún kallar FJÖGUR MÁLVERK. Opnunin var svo á fyrstu mínútu nýja ársins, 2015.
Lesa meira

Gunnar I. Birgisson mættur til starfa

Gunnar I. Birgisson nýr bæjarstjóri Fjallabyggðar er mættur til starfa. RÚV þótti það fréttnæmt og var á staðnum í gær þegar Gunnar kom til Fjallabyggðar ásamt eiginkonu sinni.
Lesa meira

Sólarsöngvar

Fyrsti sólardagur ársins á Siglufirði var í gær. Samkvæmt hefð sungu grunnskólabörn á tröppum Siglufjarðarkirkju sólinni til heiðurs.
Lesa meira

Sýningar í Listhúsinu

Listhúsið í Ólafsfirði byrjar árið 2015 af krafti með hinum ýmsu sýningum listamanna sem dvalið hafa í listhúsinu og unnið að sinni sköpun.
Lesa meira

Tvö ný ferðaþjónustufyrirtæki í Fjallabyggð

Á síðustu dögum og vikum hafa tvö ný ferðaþjónustufyrirtæki litið dagsins ljós í Fjallabyggð. Annað þeirra, Arcticfreeride, mun bjóða upp á skipulagðar ferðir frá Ólafsfirði og upp á fjallið Múlakollu.
Lesa meira

Skíðafélag Ólafsfjarðar fyrirmyndarfélag ÍSÍ

Skíðafélag Ólafsfjarðar fékk viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ sunnudaginn 18. janúar síðastliðinn í skíðaskálanum í Tindaöxl í Ólafsfirði.
Lesa meira

Afhending menningarstyrkja

Við útnefningu á bæjarlistamanni Fjallabyggðar í gær var jafnframt notað tækifærið til að afhenda formlega menningar- og rekstrarstyrki til einstaklinga og félagasamtaka fyrir árið 2015. Styrki sem með einum og öðrum hætti munu styðja við bakið á menningarlífi Fjallabyggðar.
Lesa meira

Fríða bæjarlistamaður Fjallabyggðar

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 20. janúar að útnefna Fríðu Björk Gylfadóttur bæjarlistamann Fjallabyggðar árið 2015.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015 verður útnefndur við athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarborg, í dag fimmtudaginn 22. janúar kl. 18:00. Við sama tilefni verða afhentir menningarstyrkir Fjallabyggðar fyrir árið 2015. Allir velkomnir. Markaðs– og menningarnefnd Fjallabyggðar.
Lesa meira