Fréttir & tilkynningar

Brúðkaup, fjórða sýning

Í kvöld sýnir Leikfélag Fjallabyggðar leikritið Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson. Þetta er fjórða sýning en fullt hefur verið út úr dyrum á fyrstu þremur sýningum. 
Lesa meira

Flokkun í Grænu tunnuna

Íslenska Gámafélagið hefur gefið út nýjar leiðbeiningar fyrir flokkun í Grænu tunnuna. Breytingin felur í sér einfaldari flokkunaraðferð fyrir íbúa þar sem ekki þarf lengur að setja hráefnin í plastpoka. 
Lesa meira

Hundahreinsun í dag

Vakin er athygli hundaeigenda á því að dýralæknir verður í Fjallabyggð í dag, fimmtudaginn 30. október sem hér segir: 
Lesa meira

Félagsmiðstöðin Neon óskar eftir húsgögnum

Félagsmiðstöðinni Neon vantar sófa, dýnur, púða og spil.  Ef þú kæri bæjarbúi átt eitthvað sem krakkarnir í félagsmiðstöðinni gætu notað þá máttu endilega hafa samband við Guðlaug Magnús í síma 857 0251 eða Hólmfríði Ósk í síma 821 7373.
Lesa meira

Styrkir til verkefna á sviði lista, menningar og menningararfs

Samkvæmt ákvörðun Alþingis úthluta atvinnuvega og nýsköpunarráðuneyti, mennta- og menningarmálaráðuneyti, umhverfis- og auðlindaráðuneyti og velferðarráðuneyti styrkjum af safnliðum ráðuneytanna.
Lesa meira

Hlaðvarpinn, menningarsjóður kvenna

Hlaðvarpinn, menningarsjóður kvenna á Íslandi, auglýsir eftir umsóknum. Markmið sjóðsins er að styrkja menningarstarfsemi kvenna sem beinist að því að greina, efla, varpa ljósi á og breyta stöðu kvenna í íslensku samfélagi.
Lesa meira

Upplýsingafundur vegna eldsumbrota í Holuhrauni

Markaðsstofa Norðurlands í samstarfi við Samtök ferðaþjónustunnar og Almannavarnir boða til upplýsingafundar vegna eldsumbrota í Holuhrauni.
Lesa meira

Tröllaskagablaðið

Nýlokið er miðannarviku í Menntaskólanum á Tröllaskaga. Nemendur á starfsbraut tóku sig til og gerðu blað, Tröllaskagablaðið, þar sem m.a. eru tekin viðtöl við nemendur og kennara.
Lesa meira

Aðalfundur Garðyrkjufélags Tröllaskaga

Aðalfundur Garðyrkjufélags Tröllaskaga norður verður haldinn mánudaginn 27. október kl. 18:00 í Menningarhúsinu Tjarnarborg, Ólafsfirði.
Lesa meira

Breytt aksturstafla í vetrarfríi

Mánudaginn 27. október og þriðjudaginn 28. október er vetrarfrí í Grunnskóla Fjallabyggðar. Af þeim sökum breytist aksturstafla skólarútunnar og verður sem hér segir:
Lesa meira