Fréttir & tilkynningar

Skráning í veiðibók við Fjarðará

Nú þegar veiðitímibilinu er að ljúka er óskað eftir því að aðilar skrái alla veiði sem fram fór í Fjarðará í veiðibókina sem er staðsett norðan megin við brúna, við suðurenda flugvallar.
Lesa meira

Akstur á föstudag

Engin kennsla verður í Grunnskóla Fjallabyggðar föstudaginn 28. september. Verður því akstur milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar eftirfarandi:
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir lausar stöður

Eftirtaldar stöður eru lausar í Grunnskóla Fjallabyggðar:
Lesa meira

Iðja Dagvist fær spjaldtölvu að gjöf

Leikmenn meistaraflokks KF voru með sektarsjóð sín á milli í sumar og ákváðu strax í upphafi að þeir fjármunir sem myndu safnast yrðu gefnir í gott málefni.
Lesa meira

Bilun á aðalvatnsæð í Ólafsfirði

Vegna bilunar á aðalvatnsæðinni verður vatnslaust í dag, föstudaginn 14. september á Flæðum í Ólafsfirði fram eftir degi en unnið er að viðgerð.
Lesa meira

Starf forstöðumanns Menningarhússins Tjarnarborgar

Leitað er eftir áhugasömum og hæfum einstaklingi til að sinna starfi forstöðumanns Tjarnarborgar frá og með 11. október 2012. Um er að ræða 50% starf.
Lesa meira

Menningar- og viðurkenningasjóður KEA auglýsir eftir styrkumsóknum

Lesa meira