Fréttir & tilkynningar

Sumarstörf

Fjallabyggð auglýsir laus til umsóknar störf við slátt og aðra umhirðu í Fjallabyggð og flokksstjóra vinnuskóla sumarið 2012.
Lesa meira

Opið hús hjá Rauða krossinum

Mánudaginn 26. mars verður opið hús hjá Rauða krossdeild Ólafsfjarðar að Aðalgötu 1 n.h.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin á Siglufirði lokuð um helgina

Íþróttamiðstöðin á Siglufirði verður lokuð föstudaginn 23. mars og laugardaginn 24. mars vegna endurbóta á gólfum í sturtuklefum og þurrkklefum.
Lesa meira

Flokkað plast í Fjallabyggð fer til endurvinnslu

Að gefnu tilefni birtum við eftirfarandi fréttatilkynningu frá Íslenska Gámafélaginu um flokkun á plasti.
Lesa meira

Vetrarleikar í Fjallabyggð

Vetrarleikar verða haldnir í Fjallabyggð 17. og 18. mars nk. Er þetta samstarfsverkefni aðildarfélaga UÍF með það að markmiði að kynna þær íþróttir sem í boði eru á svæðinu. Dagskrána má sjá hér:
Lesa meira

Vetrarleikar í Fjallabyggð

Vetrarleikar verða haldnir í Fjallabyggð 17. og 18. mars nk. Er þetta samstarfsverkefni íþróttafélaga í Fjallabyggð með það að markmiði að kynna þær íþróttir sem í boði eru á svæðinu. Dagskráin er hér:
Lesa meira

Þjóðarsáttmáli um baráttu um einelti

Vakin er athygli á þjóðarsáttmála um baráttu gegn einelti.
Lesa meira

Umsóknir frá félögum og félagasamtökum um styrk til greiðslu fasteignaskatts

Umsóknarfrestur er til 31. mars 2012
Lesa meira

Nemandi Tónskóla Fjallabyggðar áfram í Nótunni

Nótan uppskeruhátíð Tónlistarskólanna á Íslandi var haldin í Ketilhúsinu á  Akureyri laugardaginn 10 mars. Tónskóli Fjallabyggðar átti þar þrjá nemendur sem kepptu fyrir hönd skólans og stóðu sig allir frábærlega vel.
Lesa meira

Fjallabyggð - Framtíð 2012

Hér má sjá þær skjámyndir sem bæjarstjóri sýndi á fundinum sem bar yfirskriftina "Horft til framtíðar" og haldinn var í Kaffi Rauðku föstudaginn 9. mars 2012.
Lesa meira