Fréttir & tilkynningar

Brennu og fllugeldsýningu í Ólafsfirði frestað

Brennu og flugeldasýningu sem vera átti í kvöld í Ólafsfirði hefur verið frestað til þrettándans. Þess má geta að flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Stráka verður í kvöld á Siglufirði kl. 21:00. (ATH. ný staðsetning: Skotið verður við Vesturtanga Bás)
Lesa meira

Val á íþróttamanni ársins

Tilkynnt verður um val á íþróttamanni Fjallabyggðar árið 2012 á Allanum Siglufirði föstudaginn 28. desember kl. 20:00.
Lesa meira

Hlutastarf og afleysing í félagsmiðstöð

Fjallabyggð óskar eftir áhugasömum einstaklingum til að starfa við félagsmiðstöðina Neon.
Lesa meira

Almenningssamgöngur á Norðausturlandi

Í vikunni verður bæklingi sem kynnir fyrirhugaða þjónustu í almenningssamgöngum á Norðausturlandi dreift. Einnig verður hægt að sjá rafræna útgáfa af þessum kynningarbæklingi  hér.
Lesa meira

Starf forstöðumanns bóka- og héraðsskjalasafns

Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar rennur út 21. desember. Hér er hægt að sjá fyrri auglýsingu um starfið.
Lesa meira

Akstur eftir skólafrí

Akstur verður samkvæmt áætlun til og með miðvikudagsins 19. desember. Akstur fimmtudag og föstudag má sjá hér. Ekki verður keyrt milli jóla og nýárs.
Lesa meira

Kynning á tillögu að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024

Kynningarfundir verða haldnir 9. og 10. janúar 2013.
Lesa meira

Opnunartími íþróttamiðstöðvar yfir jól og áramót

Opnunartími íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar um jól og áramót verður eftirfarandi:
Lesa meira

Stefnuræða með fjárhagsáætlun

Stefnuræða bæjarstjóra með fjárhagsáætlun 2013 og áætlun 2014 – 2016 er nú aðgengileg undir skjölum bæjarstjóra.
Lesa meira

Usóknarfrestur um starf húsvarðar rennur út 14. desember

Auglýst starf húsvarðar við Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði rennur út föstudaginn 14. desember.
Lesa meira