Fréttir & tilkynningar

Sorphirðudagatal 2011

Nú hefur verið gefið út sorphirðudagatal fyrir árið 2011. Um er að ræða prentvæna útgáfu sem passar á A4 blað. Við minnum á hnappinn um sorphirðumál hér til vinstri á síðunni. Þar er að finna gagnlegar upplýsingar um sorpirðumál  Hafa þessar upplýsingar m.a. verið setta þar inn. Sorphirðudagatal 2011 - Ólafsfjörður Sorphirðudagatal 2011 - Siglufjörður
Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur

Skóla- og frístundaakstur hefst aftur 4. janúar. Akstur er óbreyttur frá síðustu viku í desember. Líklega verða einhverjar breytingar á frístundaakstri (seinni part dags) í næstu viku. Eftir þær breytingar verður akstur með föstu sniði fram á vor. Hér má sjá aksturstöflu fyrir fyrstu vikuna í janúar
Lesa meira