Fréttir & tilkynningar

Umsóknir um styrki fyrir árið 2012

Þeir einstaklingar og félagasamtök sem hafa hug á að sækja um styrki eða framlög vegna starfsemi ársins 2012 er bent á að senda inn umsóknir til bæjaryfirvalda í síðasta lagi 4. nóvember nk.
Lesa meira

Menningarráð Eyþings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norðausturlandi

Lesa meira

Auglýsing um snjóflóða- og skipulagsmál í Fjallabyggð

Lesa meira

Breyting á frístundaakstri

Nú þegar reynsla er komin á vetraræfingar hjá íþróttafélögunum hefur verið gerð breyting á aksturstöflu.
Lesa meira

Hundahreinsun í Fjallabyggð

Dýralæknir verður í  áhaldahúsum Fjallabyggðar 1. og 2. nóvember nk.         
Lesa meira

Vinnuverndarvikan 2011 - Ráðstefna 25. október

Markmiðið með vinnuverndarvikunni er að vekja athygli á ákveðnum þáttum í vinnuumhverfinu í þeim tilgangi að gera vinnustaðina heilsusamlegri og öruggari.
Lesa meira

Uppfærsla á nefndum og ráðum Fjallabyggðar

Unnið er að uppfærslu hér á síðunni vegna breytinga á nefndarskipan eftir síðasta bæjarstjórnafund. Eru því upplýsingar hugsanlega ekki uppfærða á öllum stöðum. Uppfærslu verður lokið í þessari viku.
Lesa meira

Kvæðamannafélag og þjóðdansafélag í Fjallabyggð

Kynningar- og samráðsfundur verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 12. október kl. 17:00 í bláa húsinu (Rauðku).
Lesa meira

Matslýsing vegna tillögu að deiliskipulagi: Útivistarsvæði í Hóls- og Skarðsdal, Siglufirði

Lesa meira

Flutningstilkynningar

Þjóðskrá Íslands vinnur að því að draga úr pappírsnotkun og auka rafræna stjórnsýslu. Nú er hægt að tilkynna flutning á netinu. Hér að neðan má finna almennar upplýsingar um tilkyningur flutninga.
Lesa meira