Fréttir & tilkynningar

Tunnufestingar

Vélsmiðja Einars Ámunda hefur hannað tunnufestingar fyrir þær þrjár tunnur sem Fjallabyggð er að fara að taka í gagnið á næstunni.  
Lesa meira

Jólamarkaðurinn

Fullt er orðið á markaðinum í Tjarnarborg á laugardaginn. Enn er hægt að fá pláss í jólahúsunum fyrir söluvörur eða kynningar án gjalds. Nú er tækifæri til að skapa alvöru jólastemningu utandyra. Áhugasamir hafi samband við Karítas menningarfulltrúa í síma 464 9208 eða á karitas@fjallabyggd.is
Lesa meira

Embætti skólameistara við framhaldsskóla við utanverðan Eyjafjörð

Menntamálaráðuneytið hefur nú auglýst laust til umsóknar embætti skólameistara við nýja framhaldsskólann við utanverðan Eyjafjörð. 
Lesa meira

Auglýsing til verslana, þjónustuaðila, handverks- og listamanna

Markaðsátaks fyrir jólin, með verslunum, þjónustuaðilum, handverks- og listamönnum. Eins og í fyrra er ætlunin gefa út sameignlegan auglýsingabækling með jólagjafahugmyndum sem hægt er fá í Fjallabyggð. Hugmyndin er hvetja íbúa Fjallabyggðar til að versla í heimabyggð fyrir jólin og halda sem mestu fjarmagni í heimabyggð. Vinna og kostnaður við bæklinginn verður á hendi Fjallabyggðar.
Lesa meira

Skíðasvæði í Fjallabyggð

Að gefnu tilefni skal það tekið fram að engin umræða hefur átt sér stað í bæjarkerfinu um að leggja niður skíðalyftu/svæði í Ólafsfirði og færa til Siglufjarðar. Slíkt stendur ekki til og hefur ekki gert. Gísli Rúnar Gylfason Íþrótta- og tómstundafulltrúi
Lesa meira

Sölubás í jólahúsunum í Ólafsfirði

Þeir aðilar sem vilja selja vörur sínar í jólahúsunum í Ólafsfirði sem vígð verða 28. nóvember hafi samband við Karítas í síma 464 9200 eða á netfangið karitas@fjallabyggd.is.
Lesa meira

Aðventudagskrá í Fjallbyggð 2009

Undanfarin ár hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki í Fjallabyggð skapað góða jólastemmningu yfir aðventuna. Aðventudagskrá hefur birst árlega í Tunnunni þar sem hægt er að sjá allt það sem er í boði. Nú er kominn tími til að huga að aðventunni í ár og því eru allir þeir sem ætla að standa fyrir viðburðum, beðnir að hafa samband við fræðslu- og menningarfulltrúa fyrir 17. nóvember nk. í síma 464 9200 eða á netfangið; karitas@fjallabyggd.is
Lesa meira

Efnislisti fyrir sorptunnuskýli

Á vef Íslenska gámafélagsins má finna efnislista fyrir tunnuskýlum sem passa fyrir þær þrjár tunnur sem verða teknar í notkun 1. desember nk. Hér má sjá efnislistann
Lesa meira

Leiðbeiningar Brunamálastofnunar

Lesa meira

Fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar 10. nóvember 2009 kl. 17.00.

43. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg Ólafsfirði þriðjudaginn 10. nóvember 2009 kl. 17.00
Lesa meira