Fréttir & tilkynningar

Landsliðsstúlkur í knattspyrnu fá styrk.

Samþykkt hefur verið í bæjarráði að veita þremur stúlkum úr KS sem spilað hafa fyrir Íslands hönd styrk vegna þátttöku þeirra í yngri landsliðum. Um er að ræða þrjár stúlkur, Söndru Sigurðardóttir, Ásdísi J. Sigurjónsdóttir og Tinnu M. Antonsdóttir, en allar hafa þær spilað knattspyrnu fyrir Íslands hönd á árinu. Styrkurinn nemur kr. 20.000,- á hverja stúlku.
Lesa meira

Siglufjarðarkaupstaður styrkir hreyfingarátakið “Hraust í haust”.

Á fundi bæjarráðs Siglufjarðar þann 9. október var samþykkt að styrkja hreyfingarátakið “Hraust í haust” með þeim hætti að bæjarbúar fái frítt í sund eina helgi í október. Auk þess var samþykkt að afhenda Umf. Glóa 10 sundkort sem félagið hyggst nota til vinninga í lokahófi átaksins.Nánar verður auglýst síðar hvenær frítt verður í sund af þessu tilefni.
Lesa meira

Landsliðsstúlkur í knattspyrnu fá styrk.

Samþykkt hefur verið í bæjarráði að veita þremur stúlkum úr KS sem spilað hafa fyrir Íslands hönd styrk vegna þátttöku þeirra í yngri landsliðum. Um er að ræða þrjár stúlkur, Söndru Sigurðardóttir, Ásdísi J. Sigurjónsdóttir og Tinnu M. Antonsdóttir, en allar hafa þær spilað knattspyrnu fyrir Íslands hönd á árinu. Styrkurinn nemur kr. 20.000,- á hverja stúlku.
Lesa meira

Siglufjarðarkaupstaður styrkir hreyfingarátakið “Hraust í haust”.

Á fundi bæjarráðs Siglufjarðar þann 9. október var samþykkt að styrkja hreyfingarátakið “Hraust í haust” með þeim hætti að bæjarbúar fái frítt í sund eina helgi í október. Auk þess var samþykkt að afhenda Umf. Glóa 10 sundkort sem félagið hyggst nota til vinninga í lokahófi átaksins.Nánar verður auglýst síðar hvenær frítt verður í sund af þessu tilefni.
Lesa meira