Afmælishátið

Eins og nær flestir í Fjallabyggð vita á að halda glæsilega afmælisveislu á Siglufirðir á morgun. Við hvetjum alla íbúa Fjallabyggðar til að koma og skemmta sér saman. Við minnum á ókeypis rútuferðir frá Ólafsfirði. Boðið verður uppá skipulagða skoðunarferð um Siglufjörð fyrir rútufarþega. Rútan fer frá Tjarnarborg kl. 11:30 og aftur heim kl. 17:30verðum því komin heim fyrir Eurovison Dagskráin