Á þröskuldi breytinga - málþing á vegum AFE

Á þröskuldi breytinga - Þróun landbúnaðar við Eyjafjörð og framtíðarhorfur

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar stendur fyrir málþingi á Hótel KEA þriðjudaginn 3. maí kl. 20:00
Dagskrá:
Frummælandi:
Jóhannes Geir Sigurgeirsson, bóndi, kynnir niðurstöður vinnu á vegum AFE.
Pallborð:
Arnar Árnason, nýkjörinn formaður Landssambands kúabænda
Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska

Á þröskuldi breytinga - málþing á vegum AFE