4G farsímasendir settur upp í Ólafsfirði

Fyrir nokkrum dögum setti Síminn upp 4G farsímasendi á Ólafsfirði. Nú er því komið 4G samband bæði á Siglufirði og í Ólafsfirði.