192. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Mynd: Gunnlaugur St. Guðleifsson
Mynd: Gunnlaugur St. Guðleifsson

192. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði  15. október 2020 kl. 17.00

Dagskrá:

 1. Fundargerð 667. fundar bæjarráðs frá 15. september 2020.
 2. Fundargerð 668. fundar bæjarráðs frá 22. september 2020.
 3. Fundargerð 669. fundar bæjarráðs frá 29. september 2020.
 4. Fundargerð 670. fundar bæjarráðs frá 6. október 2020.
 5. Fundargerð 671. fundar bæjarráðs frá 13. október 2020.
 6. Fundargerð 258. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. september 2020.
 7. Fundargerð 259. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 14. október 2020.
 8. Fundargerð 115. fundar hafnarstjórnar frá 17. september 2020.
 9. Fundargerð 125. fundar félagsmálanefndar frá 25. september 2020.
 10. Fundargerð 13. fundar stýrihóps Heilsueflandi samfélags frá 1. október 2020.
 11. Fundargerð 90. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 5. október 2020.
 12. Fundargerð 68. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 7. október 2020.
 13. 2010031 - Fjárhagsáætlun 2021 - Dagsetningar og fyrirkomulag.
 14. 2009034 - Úthlutun byggðakvóta til byggðarlaga og sérreglur sveitarfélaga um úthlutun byggðakvóta.

Fjallabyggð 13. október 2020
Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir
Forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna