174. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar

174. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnaborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði 8. maí 2019 kl. 17.00

Dagskrá:
1. Fundargerð 601. fundar bæjarráðs frá 23. apríl 2019.
2. Fundargerð 602. fundar bæjarráðs frá 30. apríl 2019.
3. Fundargerð 603. fundar bæjarráðs frá 7. maí 2019.
4. Fundargerð 118. fundar félagsmálanefndar Fjallabyggðar frá 11. apríl 2019.
5. Fundargerð 239. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 2. maí 2019.
6. Fundargerð 14. fundar skólanefndar TÁT frá 3. maí 2019.
7. 1902066 - Tillaga að breytingu á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar.
8. 1904018 - Ársreikningur Fjallabyggðar 2018.


Fjallabyggð 6. maí 2019

Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir
Forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna