169. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 
169. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 14. desember 2018 kl. 17.00

Dagskrá:
1. Fundargerð 584. fundar bæjarráðs frá 4. desember 2018
2. Fundargerð 585. fundar bæjarráðs frá 11. desember 2018
3. Fundargerð 63. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 3. desember 2018
4. Fundargerð 64. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 10. desmber 2018
5. Fundargerð 12. fundar Skólanefndar TÁT frá 29. nóvember 2018
6. Fundargerð 19. fundar Ungmennaráðs Fjallabyggðar frá 4. desember 2018
7. Fundargerð 234. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 5. desember 2018
8. Fundargerð 49. Fundar markaðs- og menningarnefndar frá 5. desember 2018
9. 1805047 - Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar
10. 1808040 - Reglur um úthlutun frítíma í íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar
11. 1805111 - Gjaldskrá 2019
12. 1812020 - Verðkönnun á innheimtu
13. 1810063 - Auglýsing umsóknar um byggðarkvóta fiskveiðiársins 2018-2019

Fjallabyggð 12. desember 2018

Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir
Forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna