168. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 168. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði 29. nóvember 2018 kl. 17.00

Dagskrá:
1. Fundargerð 582. fundar bæjarráðs frá 20. nóvember 2018
2. Fundargerð 583. fundar bæjarráðs frá 27. nóvember 2018
3. Fundargerð 5. fundar stýrihóps heilsueflandi samfélags frá 22. nóvember 2018
4. Fundargerð 11. fundur stjórnar Hornbrekku frá 26. nóvember 2018
5. Fundargerð 18. fundur ungmennaráðs frá 28. nóvember 2018
6. 1805111 - Gjaldskrá
7. 1810099 - Fjárhagsáætlun

 

Fjallabyggð 27. nóvember 2018

Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir
Forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna