Fréttir & tilkynningar

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar frá 10.–18. júní

Ef ekki nást kjarasamningar á milli BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga verða Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar opnar sem hér segir dagana 10. - 18. júní. Þegar verkfalli hefur verið aflýst tekur við áður auglýstur opnunartími sumarsins.
Lesa meira

17. júní í Fjallabyggð

Fjölbreytt hátíðardagskrá verður í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Lesa meira

Frisbígolfvöllur opnaður á Ólafsfirði

Frisbígolfvöllur opnaður á Ólafsfirði. Framkvæmdir standa nú yfir við að koma upp aðstöðu til að leika frisbígolf við tjaldsvæðið og tjörnina á Ólafsfirði. Búið er að setja upp nokkrar körfur og liggja brautirnar frá milli Tjarnarborgar íþróttamiðstöðvarinnar.
Lesa meira

Leikskólagjöld felld niður í verkfalli

Tilkynning til foreldra og forráðamanna barna í Leikskóla Fjallabyggðar. Fjallabyggð mun fella niður leikskólagjöld vegna skerðingar á vistun barna í verkfalli BSRB og aðildarfélaga þeirra. Leikskólagjöldin verða leiðrétt í samræmi við þær skerðingar sem börnin verða fyrir. Leiðrétting mun koma fram á næstu leikskólagjöldum.
Lesa meira

Nýr löndunarkrani á Hafnarbryggju á Siglufirði

Hafnarbryggjan á Siglufirði fékk nýjan löndunarkrana nú á dögunum og var hann tekinn í notkun í dag. Hringur SI 34 fékk fyrstu löndun úr hinum nýja krana.
Lesa meira

231. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar 7. júní kl. 12:00

231. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 7. júní 2023 kl. 12.00
Lesa meira

Sjómenn heiðraðir á Sjómannadaginn í Fjallabyggð

Í Fjallabyggð er haldið upp á sjómannadaginn í Ólafsfirði með glæsilegri dagskrá. Á Siglufirði er lagður blómsveigur á minnisvarðann um týnda og drukknaða sjómenn og sjómenn heiðraðir.
Lesa meira

Frístundaakstur sumarið 2023

Frá og með 5. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira

Gleðilegan sjómannadag

Fjallabyggð færir öllum sjómönnum og fjölskyldum þeirra þakkir fyrir þeirra mikilvægu störf og árnaðaróskir í tilefni sjómannadagsins.
Lesa meira

Tilkynning vegna yfirvofandi vinnustöðvunar félagsmanna innan BSRB

Ef samningar nást ekki milli sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB mun hluti starfsfólks sveitarfélagsins leggja niður störf frá og með mánudeginum 5. júní 2023 til og með miðvikudeginum 5. júlí 2023, þar sem Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþágu er innan BSRB. Að svo stöddu ná verkfallsboðanir til félagsmanna Kjalar sem starfa í sundlaugum, íþróttamannvirkjum, leikskólum, bæjarskrifstofu, þjónustumiðstöð og Fjallabyggðarhöfnum. Í íþróttamiðstöðvum Fjallabyggðar er verkfallið ótímabundið.
Lesa meira