Fréttir & tilkynningar

Aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð

Eins og fyrri ár er undirbúningur að aðventu- og jóladagskrá í Fjallabyggð að hefjast og byrjum við á viðburðadagatalinu.
Lesa meira

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2019.

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2019. Uppbyggingarsjóður er samkeppnissjóður og er hluti af Sóknaráætlun Norðurlands eystra. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki til menningarverkefna, atvinnuþróunar og nýsköpunar auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarmála. Sjóðurinn styrkir að jafnaði ekki meira en 50% af heildarkostnaði verkefna.
Lesa meira

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka auglýsir eftir starfsmanni til afleysinga í eldhús

Hornbrekka Ólafsfirði Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka auglýsir eftir starfsmanni til afleysinga í eldhús, um er að ræða 60% starf í a.m.k. eitt ár.
Lesa meira

Laus 50% staða skjalavarðar við Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar

Laus 50% staða skjalavarðar við Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar Leitað er eftir áhugasömum og hæfum einstaklingi til starfa við Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar. Vinnutími er frá 8:00 – 12:00. Gert er ráð fyrir að starfsmaður sæki námskeið í skjalavörslu.
Lesa meira

166. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

166. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Siglufirði. 18. október 2018 kl. 17.00
Lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna EcoMEDIAeurope-GERE í Ólafsfirði

Lesa meira

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2019

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og eða rökstuddum ábendingum/tilnefningum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2019.
Lesa meira

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir eftir þroskaþjálfa til starfa

Grunnskóli Fjallabyggðar auglýsir eftir þroskaþjálfa til starfa. Um er að ræða 75% stöðu með möguleika á stækkun í 100% Grunnskóli Fjallabyggðar er heildstæður grunnskóli með rúmlega 200 nemendur.
Lesa meira

Ferðamál á umbrotatímum - Samfélagslegar áskoranir og vísindi

Vísindafélag Íslendinga og Rannsóknarmiðstöð ferðamála við Háskólann á Akureyri standa að málþingi um ferðamál á umbrotatímum laugardaginn 13. október nk. Málþingið er öllum opið og hefst kl. 13.30 í sal M102 í aðalbyggingu Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð

KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viðurkenningasjóð
Lesa meira