Laus störf

Lausar stöður við Grunnskóla Fjallabyggðar

Grunnskóli Fjallabyggðar leitar að liðsauka í frábæran hóp starfsmanna skólans. Leitað er eftir einstaklingum sem eru tilbúnir til að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag af dugnaði og atorku samkvæmt gildandi fræðslustefnu, með virðingu, metnað og gleði að leiðarljósi. Gildi Fræðslustefnu Fjallabyggðar eru: Kraftur – sköpun - lífsgleði.
Lesa meira

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka auglýsir lausar stöður

Hjúkrunar- og dvalarheimilið Hornbrekka auglýsir lausar stöður.
Lesa meira