Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 323. fundur - 5. júní 2025.

Málsnúmer 2506003F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 259. fundur - 06.06.2025

Fundargerðin er í tveimur liðum og er liður 1 tekinn sérstaklega fyrir á dagskrá fundarins.

Til máls tóku Helgi Jóhannsson og Arnar Þór Stefánsson.
Samþykkt
Fundargerðin í heild sinni að undanskildum lið 1 sem tekinn er fyrir sérstaklega staðfest með 7 atkvæðum.
  • .1 2410005 Undirbúningur nýs vegar að fyrirhuguðum Fljótagöngum
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 323. fundur - 5. júní 2025. Arnar Þór Stefánsson víkur af fundi við afgreiðslu málsins.

    Nefndin leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði auglýst skv. 40.gr. skipulagslaga nr.123/2010.
    Bókun fundar Arnar Þór Stefánsson vék af fundi við afgreiðslu þessa liðar.
    Bæjarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum fyrirliggjandi skipulagslýsingu og samþykkir jafnframt að hún verði auglýst í samræmi við 40.gr. skipulagslaga nr 123/2010.