Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 22 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 6, 7, 8, 9, 10, 13, 14, 15, 17, 18 og 21 .
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 315
Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti breytingar innanhúss í íbúðarhúsnæðinu að uppfylltum skilyrðum byggingarfulltrúa eftir yfirferð hönnunargagna. Varðandi breytta notkun bílgeymslu skal fara fram grenndarkynning þar sem eiganda aðliggjandi bílskúrs er kynnt fyrirhuguð breyting á útliti og notkun bílgeymslunnar.
Byggingarfulltrúa er falið að gefa út byggingarheimild að þessum skilyrðum uppfylltum.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 315
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 315
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 315
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 315
Nefndin samþykkir stækkun lóðarinnar um 5 m. til vesturs með tilliti til núgildandi deiliskipulags og nærliggjandi umhverfis.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 315
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 315
Nefndin samþykkir framlagða breytingu.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 315
Þar sem málið á sér mjög langan aðdraganda fagnar nefndin að loks liggi fyrir tillögur Vegagerðarinnar sem er nokkuð nálægt óskum bæjarstjórnar Fjallabyggðar. Nefndin samþykkir framlagðar tillögur og leggur áherslu á að breytingarnar komi til framkvæmda hið fyrsta af hlutaðkomandi aðilum.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 315
Nefndin skorar á þá sem málið varðar að farga því sem þeim tilheyrir hið fyrsta. Tæknideild er falið að gera viðeigandi ráðstafanir með það járnarusl og annað sem getur valdið mengun og óþrifnaði á opnum svæðum á forræði Fjallabyggðar í samræmi við kortlagningu HNV. Tæknideild er einnig falið að vinna að útfærslu á hreinsunarátaki fyrir fjárhagsáætlun 2025.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 315
Nefndin fagnar því að hafin sé undirbúningur fyrirhugaðra Fljótaganga og gerir ekki athugasemdir við þær byrjunarathuganir sem kynntar eru.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 315
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.