Bæjarráð Fjallabyggðar - 845. fundur - 30. september 2024.

Málsnúmer 2409009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 249. fundur - 29.10.2024

Fundargerð bæjarráðs er í 12 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 6, 7 og 8.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
  • .6 2409107 Umsagnarbeiðni tímabundið áfengisleyfi - Hornbrekka
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 845. fundur - 30. september 2024. Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við tímabundið tækifærisleyfi til áfengisveitinga. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .7 2409111 Endurbætur - Bylgjubyggð 2b
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 845. fundur - 30. september 2024. Bæjarráð samþykkir að ráðast í flotun á gólfi efri hæðar Standgötu 20. í Ólafsfirði, en vísar að öðru leyti verkefnum til gerðar fjárhagsáætlunar 2025. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.
  • .8 2408048 Erindi vegna vatnstjóns - Eyrargata 15
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 845. fundur - 30. september 2024. Bæjarráð þakkar Þórði Georg Andersen fyrir innsent erindi. Sveitarfélagið getur ekki orðið við beiðninni. Bókun fundar Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs með 7 atkvæðum.