Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024.

Málsnúmer 2408002F

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 841. fundur - 30.08.2024

  • .1 2310071 Breyting á aðalskipulagi Fjallabyggðar - hafnarsvæðið Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt í samræmi við meðfylgjandi samantekt. Skipulagsstofnun verður send tillagan til yfirferðar þegar gögn hafa verið uppfærð í samræmi við þær ábendingar sem bárust, skv. 2.mgr. 32.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .2 2111057 Deiliskipulag hafnar- og athafnasvæðis á Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt í samræmi við meðfylgjandi samantekt. Skipulagsstofnun verður send tillagan til samþykktar þegar gögn hafa verið uppfærð í samræmi við þær ábendingar sem bárust. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .3 2401031 Deiliskipulag Hrannarbyggð 2
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að skipulagstillagan verði samþykkt í samræmi við meðfylgjandi samantekt. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.

    Helgi Jóhannsson lagði fram eftirfarandi bókun:
    Þegar tillagan kom fyrst fram þá gerði ég strax athugasemd við að engin bílastæði eru fram við húsin tvö sem liggja við Aðalgötuna. Tillagan hér er óbreytt hvað það varðar og vil ég lýsa yfir vonbrigðum með það.
  • .4 2406022 Óveruleg breyting á deiliskipulagi Saurbæjaráss
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tillaga að óverulegri breytingu deiliskipulags frístundabyggðar við Saurbæjarás verði samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .5 2404035 Breyting á deiliskipulagi Þormóðseyrar - Norðurgata 16
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að fyrirhuguð deiliskipulagsbreyting verði samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .6 2407009 Umsókn til skipulagsfulltrúa - hliðrun byggingarreits við Skógarstíg 4
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin heimilar umsækjanda að láta vinna deiliskipulagsbreytingu vegna hliðrunar byggingarreits en hámarksbyggingarmagn er áfram skv. skilmálum gildandi deiliskipulags. Breytinguna skal vinna skv. 2.mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Nefndin tekur jákvætt í hugmyndir umsækjanda um viðbyggingu en þar sem umsókn um byggingarleyfi liggur ekki fyrir getur nefndin ekki veitt leyfi fyrir jarðvegsframkvæmdum.
    Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .7 2406035 Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna nýrrar hitaveituborholu við Ósbrekku
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að óveruleg breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032 verði samþykkt og afgreidd skv. 2.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr.123/2010. Umsókn um framkvæmdaleyfi er samþykkt með fyrirvara um staðfestingu Skipulagsstofnunar á breytingu aðalskipulags. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .8 2204075 Deiliskipulag nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði auglýst skv. 40.gr. skipulagslaga nr.123/2010. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .9 2406053 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Suðurgata 24B
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin samþykkir endurnýjun lóðarleigusamnings ásamt merkjalýsingu. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .10 2407020 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hávegur 8
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin samþykkir endurnýjun lóðarleigusamnings ásamt merkjalýsingu. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .11 2407022 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hafnargata 1
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Erindi og merkjalýsing samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .12 2408011 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hólavegur 41
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin samþykkir endurnýjun lóðarleigusamnings ásamt merkjalýsingu. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .19 2408013 Uppsögn á lóð - Suðurgata 85
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin samþykkir skil á lóð og verður hún auglýst til úthlutunar að nýju í samræmi við 2. gr. reglna um úthlutun lóða í Fjallabyggð. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .20 2106029 Bakkabyggð 6
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin samþykkir að lóðin verði auglýst til úthlutunar að nýju í samræmi við 2. gr. reglna um úthlutun lóða í Fjallabyggð. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .24 2407030 Umsókn til skipulagsfulltrúa - Frágangur lóðar við Hafnargötu 1
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Erindi samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .25 2408007 Fyrirspurn til skipulags- og byggingarfulltrúa - Fossvegur 10
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Erindi samþykkt. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.
  • .26 2408012 Vallarbraut - færsla á gangstétt
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 313. fundur - 14. ágúst 2024. Nefndin samþykkir breytinguna með vísun í 3.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr.123/2010. Óskað er eftir uppfærðum aðaluppdráttum. Bókun fundar Samþykkt með 3 samhljóða atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 248. fundur - 19.09.2024

Fundargerð 313. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 14. ágúst sl. lögð fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
Lagt fram til kynningar.