Íslenska æskulýðsrannsóknin 2023

Málsnúmer 2309168

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 131. fundur - 02.10.2023

Niðurstöður sveitarfélagsins í Íslensku æskulýðsrannsókninni hafa borist.
Lagt fram til kynningar
Undir þessum dagskrárlið sat Kristrún Líney Þórðardóttir fulltrúi foreldra grunnskólans. Skólastjóri komst ekki á fundinn.

Borist hafa niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar fyrir sveitarfélagið Fjallabyggð. Rannsóknin var gerð í 4.-10. bekk grunnskóla á landinu síðastliðið vor. Niðurstöður sýna samanburð við landið allt og Norðurland án Fjallabyggðar. Farið gegnum niðurstöður en umræðu frestað til næsta fundar.