Stefna og áætlun Fjallabyggðar geng einelti, áreitni og ofbeldi

Málsnúmer 2303072

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 145. fundur - 14.04.2023

Lögð fram drög að stefnu áætlun Fjallabyggðar gegn einelti, áreitni og ofbeldi.
Lögð fram drög að stefnu áætlun Fjallabyggðar gegn einelti, áreitni og ofbeldi. Markmið viðbragðsáætlunarinnar er til að fyrirbyggja og bregðast við aðstæðum þar sem einstaklingur eða hópur telur sig verða fyrir einelti, kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni eða ofbeldi innan vinnustaðar eða við þjónustu á vegum Fjallabyggðar.