Regl­ur Fjallabyggðar um not­end­a­stýrða per­sónu­lega að­stoð fyr­ir fatl­að fólk

Málsnúmer 2211132

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 142. fundur - 29.11.2022

Afgreiðslu frestað
Lögð fram drög að reglum um not­end­a­stýrða per­sónu­lega að­stoð (NPA). Reglurnar grundvallast á 11. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018. Til þess að eiga rétt á þjónustu í formi NPA þurfa umsækjendur m.a. að uppfylla skilyrði um að vera fatlaður í skilningi laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og hafa mikla og viðvarandi þörf fyrir daglega aðstoð. Félagsmálanefnd samþykkir að fresta afgreiðslu.