Regl­ur Fjallabyggðar um stoð­þjón­ustu við fatl­að fólk með langvar­andi stuðn­ings­þarf­ir

Málsnúmer 2211129

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 142. fundur - 29.11.2022

Lögð fram tillaga að reglum um stoð­þjón­ustu við fatl­að fólk með langvar­andi stuðn­ings­þarf­ir. Í reglunum er kveðið á um útfærslu á þjónustu sem sveitarfélögum er skylt að veita. Markmið stoð­þjón­ustu við fatl­að fólk samkvæmt reglunum er að veita fötluðu fólki stuðning til að koma til móts við sértækar stuðningsþarfir þess. Félagsmálanefnd samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti.