Áform um lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga

Málsnúmer 2211073

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 767. fundur - 15.11.2022

Lagt fram erindi Innviðaráðuneytisins, þar sem vakin er athygli á því að áform um lagabreytingar um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga hafa verið birt til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar. Bæjarstjóra falið að ræða við Samband íslenskra Sveitarfélaga og fá upplýsingar um möguleg áhrif breytinganna á Fjallabyggð.