Óskað eftir sveitarfélögum til þátttöku við að þróa aðlögunaraðgerðir

Málsnúmer 2211066

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 767. fundur - 15.11.2022

Lagt fram erindi Byggðastofnunar þar sem óskað er eftir þátttöku nokkurra sveitarfélaga við að móta aðferðafræði fyrir sveitarfélög til þess að bregðast við afleiðingum loftslagsbreytinga.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar. Bæjarstjóra falið að koma til skila áhuga Fjallabyggðar á því að taka þátt í verkefninu. Lagt til að Arnar Þór Stefánsson verði fulltrúi Fjallabyggðar.