Ábending vegna fjárhagsáætlunar 2023, lagfæring reiðvegar.

Málsnúmer 2211060

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 767. fundur - 15.11.2022

Lagt fram erindi hestamannafélagsins Gnýfara þar sem óskað er eftir því að Fjallabyggð leggi til kr. 225.000 vegna endurnýjunar á ræsisrörum í reiðvegi frá Lagarengi fram að Garðsá.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Erindi vísað til gerðar fjárhagsáætlunar.