Bæjarráð Fjallabyggðar - 768. fundur - 22. nóvember 2022.

Málsnúmer 2211009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 222. fundur - 30.11.2022

Fundargerð bæjarráðs er í 12 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 3 og 6.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Guðjón M. Ólafsson og Tómas Atli Einarsson tóku til máls undir 9. lið.
  • .3 2112015 Uppfærsla svæðisáætlana vegna lagabreytinga.
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 768. fundur - 22. nóvember 2022. Bæjarráð samþykkir að stofnaður verði starfshópur um meðhöndlun úrgangs í sveitarfélaginu. Í starfshópnum verða bæjarstjóri, deildarstjóri tæknideildar, Arnar Þór Stefánsson fyrir hönd meirihlutans og Helgi Jóhannsson fyrir hönd minnihlutans. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • .6 2206048 Jarðvegsrannsóknir á lausum lóðum í Fjallabyggð
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 768. fundur - 22. nóvember 2022. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.