Sameiginleg áskorun Félags atvinnurekenda, Húseigendafélagsins og Landssambands eldri borgara til stjórnvalda

Málsnúmer 2209038

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 760. fundur - 27.09.2022

Húseigendafélagið, Landssamband eldri borgara og Félag atvinnurekenda skora á ríki og sveitarfélög að grípa til aðgerða til að hindra að gífurlegar verðhækkanir á fasteignamarkaði leiði til mikilla hækkana fasteignagjalda á eignir fólks og fyrirtækja. Áskorunin er lögð farm til kynningar.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Bæjarráð þakkar fyrir framkomnar ábendingar og vísar þeim til gerðar fjárhagsáætlunar.