Erindi til bæjarráðs

Málsnúmer 2209007

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 758. fundur - 13.09.2022

Lagt fram erindi Kristjáns Haukssonar um aðkomu að frístundabyggð á Saurbæjarási.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Bæjarráð þakkar Kristjáni Haukssyni fyrir ábendinguna en vísar erindinu að öðru leyti til gerðar fjárhagsáætlunar 2023.