Umsókn um endurnýjun lóðarleigusamnings - Hólavegur 6 Siglufirði

Málsnúmer 2209004

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 288. fundur - 07.09.2022

Lögð fram umsókn þar sem Steinunn Bergsdóttir sækir um endurnýjun lóðarleigusamnings við Hólaveg 6, Siglufirði.
Samþykkt
Erindi samþykkt.