Erindi til bæjarstjórnar - samgöngur

Málsnúmer 2208034

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 755. fundur - 22.08.2022

Erindi frá Kristínu Margréti Halldórsdóttur vegna samgangna milli bæjarkjarna.
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar
Bæjarráð þakkar Kristínu fyrir erindi hennar og vísar hugmyndum hennar til gerðar fjárhagsáætlunar 2023. Bæjarráð bendir á að skólarúta á milli byggðakjarna hafi verið hugsuð til notkunar fyrir starfsmenn skóla og nemendur. Tímasetning skólarútunnar taki því einvörðungu mið af þörfum skólanna í sveitarfélaginu. Íbúum hafi hins vegar verið frjálst að nota umfram sæti sér að kostnaðarlausu og svo verði áfram.