Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022

Málsnúmer 2208003F

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 755. fundur - 22.08.2022

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 17 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10, 11, 12, 13, og 15.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
  • .1 2207035 Breyting á deiliskipulagi - Flæðar
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Nefndin samþykkir framlagða breytingu og felur tæknideild að auglýsa hana í samræmi við skipulagslög nr.123/2010. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • .3 2208033 Umsókn um fjölgun fasteigna við Hlíðarveg 44 Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • .4 2207031 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Laugarvegur 46 Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • .5 2207047 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Lindargata 22b Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • .6 2207051 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Hólavegur 21 Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • .7 2208020 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Aðalgata 6 Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • .8 2208019 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Reykir lóð 150914
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Nefndin samþykkir umsókn um endurnýjun lóðarleigusamnings. Í samræmi við samþykkt deiliskipulag frístundabyggðar í landi Reykja verða lóðarmörk aðlöguð skipulaginu og fær lóðin staðfangið Sundlaugargata 10. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • .9 2208023 Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi - Skútustígur 5 Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • .10 2207034 Umsókn um lóð - Ránargata 2
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Nefndin samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti og vísar henni til afgreiðslu bæjarráðs. Bókun fundar Guðjón M. Ólafsson vék af fundi undir þessum lið.
    Bæjarráð samþykkir umsóknina með 2 atkvæðum.
  • .11 2110028 Umsókn um frest á úthlutun lóðar - Eyrarflöt 11-13
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • .12 2110027 Umsókn um frest á úthlutun lóðar - Eyrarflöt 22-28
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • .13 2208018 Umsókn um stækkun lóðar við Túngötu 29b Siglufirði
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Nefndin hafnar erindinu þar sem stækkunin nær inn á skilgreinda götu og myndi hefta aðgengi að nærliggjandi lóðum. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • .15 2207049 Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna rannsóknarholna
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 287. fundur - 17. ágúst 2022 Erindi samþykkt. Bókun fundar Bæjarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.