Bæjarráð Fjallabyggðar - 744. fundur - 7. júní 2022.

Málsnúmer 2206001F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 217. fundur - 23.06.2022

Fundargerð bæjarráðs er í 21 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 9, 10, 11 og 14.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Til máls tóku Helgi Jóhannsson, Guðjón M. Ólafsson og S. Guðrún Hauksdóttir undir lið 7 og Helgi Jóhannsson undir lið 13.
 • .9 2205060 NorValue_Norrænt rannsóknarverkefni
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 744. fundur - 7. júní 2022. Bæjarráð samþykkir að Markaðs- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar sitji ráðstefnu í Nuuk á Grænlandi fyrir hönd Fjallabyggðar.

  Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • .10 2205065 Skólanefnd Menntaskólans á Tröllaskaga - Óskað eftir tillögum
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 744. fundur - 7. júní 2022. Bæjarráð tilnefnir S. Guðrúnu Hauksdóttur fyrir hönd Fjallabyggðar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • .11 2205072 Umsagnarbeiðni, tækifærisleyfi, tímabundið áfengisleyfi.
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 744. fundur - 7. júní 2022. Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
 • .14 2206004 Umsókn um undanþágu frá 11. gr. lögreglusamþykktar.
  Bæjarráð Fjallabyggðar - 744. fundur - 7. júní 2022. Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti að veita umrædda undanþágu og felur deildarstjóra Umhverfis- og tæknideildar að ræða við Árna um útfærslu málsins og að vinna umsóknina áfram. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.