Samstarfssamingur milli A- og D - lista kjörtímabilið 2022 - 2026

Málsnúmer 2205075

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 216. fundur - 02.06.2022

Til máls tóku Guðjón M. Ólafsson, Helgi Jóhannsson og S. Guðrún Hauksdóttir.

Guðjón M. Ólafsson fyrir hönd A-lista Jafnaðarmanna og óháðra og S. Guðrún Hauksdóttir fyrir hönd D-lista Sjálfstæðisflokksins lögðu fram samstarfssamning á milli framboðanna.
Guðjón M. Ólafsson gerði grein fyrir samstarfsamningnum og helstu áherslum hans.
Samningur lagður fram til kynningar.