Samstarfssamningur Fjallabyggðar og hestamannafélagsins Glæsis 2022

Málsnúmer 2203053

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 735. fundur - 24.03.2022

Lögð fram drög að samstarfssamningi milli Fjallabyggðar og hestamannafélagsins Glæsis fyrir árið 2022. Styrkfjárhæð er kr. 640.000.-
Erindi samþykkt
Bæjarráð samþykkir samstarfssamninginn.