Styrkir til orkuskipta

Málsnúmer 2203050

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 735. fundur - 24.03.2022

Lögð fram útprentuð frétt af vef stjórnarráðsins um styrki til orkuskipta og auglýsing Orkusjóðs um sama efni, umsóknarfrestur er til 7. maí 2022.

Fram kemur að styrkirnir eru liður í aðgerðum sem umhverfis-, orku og loftslagsráðherra í loftlagsmálum og orkuskiptum og eru styrkflokkar í samræmi við stefnu hans og stjórnvalda um að styðja við orkuskipti á landsvísu.
Vísað til umsagnar
Deildarstjóra tæknideildar falið að skoða hvort einhver verkefni hjá Fjallabyggð falli að þessari styrkjaúthlutun og leggja fyrir bæjarráð.