Upplýsingapóstur frá innviðaráðuneyti til kjörinna fulltrúa

Málsnúmer 2203047

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 735. fundur - 24.03.2022

Lagður fram til kynningar upplýsingapóstur frá Önnu Gunnhildi Ólafsdóttur starfsmanns Innviðaráðuneytis.
Visað til afgreiðslu starfsmanns
Bæjarráð felur deildarstjóra stjórnsýslu- og fjármála að áframsenda póstinn til aðal- og vara bæjarfulltrúa.