Boð um þátttöku í EU Mission on Adaptation to Climate Change.

Málsnúmer 2203046

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 735. fundur - 24.03.2022

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Eyþóri Björnssyni, framkvæmdastjóra SSNE (Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra) dags, 17.03.2022 að ósk Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytisins varðandi boð um þátttöku í "EU Mission on Adaptation to Climate Change".
Lagt fram til kynningar