Samkomulag um strenglagnir í Ólafsfirði RARIK

Málsnúmer 2203044

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 735. fundur - 24.03.2022

Lagður fram tölvupóstur frá Rögnvaldi Guðmundssyni fyrir hönd Rarik ohf., dags. 17.03.2022 varðandi samkomulag um strenglagnir í Ólafsfirði.

Lögð fram, í meginatriðum, tvö samhljóma samkomulög vegna lagningar jarðstrengja milli Fjallabyggðar og Rarik ohf. varðandi Hólkot sumarbústaðarland, landnúmer 199710 og 150889 í Fjallabyggð.
Vísað til Bæjarstjórnar
Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarstjórnar.