Verklag heilbrigðisþjónustu við móttöku þolenda heimilisofbeldis

Málsnúmer 2203035

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18.03.2022

Í skýrslunni er ýtarleg greining á fyrirkomulagi móttöku þolenda heimilisofbeldis í heilbrigðisþjónustunni sýnir að brýn þörf er á samræmdu verklagi. Áhersla er lögð á að allir þolendur heimilisofbeldis fái sambærilega þjónustu, óháð búsetu, þegar þeir leita á heilbrigðisstofnun. Sömuleiðis er rík áhersla á að öll skráning verði rafræn, skilvirk og einföld til að tryggja samræmda skráningu þjónustu við þolendur heimilisofbeldis.
Lagt fram til kynningar.