Mat á áhrifum ákvarðana sveitarfélaga á börn

Málsnúmer 2203034

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18.03.2022

Lagt fram til kynningar bréf frá Umboðsmanni barna þar sem áréttað er mikilvægi þess að sveitarfélögum beri skylda til að leggja sérstakt mat á áhrif ákvarðana á börn sem teknar eru á vettvangi þeirra, sbr. 3. gr. Barnasáttmálans.