Bæjarráð Fjallabyggðar - 722. fundur - 29. nóvember 2021.

Málsnúmer 2111020F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 207. fundur - 01.12.2021

Fundargerð bæjarráðs er í 3 liðum.

Til afgreiðslu eru liður 1 og 2.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

  • .1 2111018 Gjaldskrár 2022
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 722. fundur - 29. nóvember 2021. Bæjarráð samþykkir að vísa tillögu að gjaldskrám 2022 til bæjarstjórnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • .2 2101003 Erindum vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2022
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 722. fundur - 29. nóvember 2021. Bókun fundar Til máls tóku Helgi Jóhannsson, Elías Pétursson og S. Guðrún Hauksdóttir.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.