Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 124. fundur - 25. nóvember 2021.

Málsnúmer 2111018F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 207. fundur - 01.12.2021

Fundargerð Hafnarstjórnar er í 8 liðum.

Til afgreiðslu er liður 7.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Til máls tóku Helgi Jóhannsson og Tómas Atli Einarsson undir lið 16.8.1.
  • .7 2111057 Deiliskipulag hafnar og athafnasvæðis á Siglufirði
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 124. fundur - 25. nóvember 2021. Hafnarstjórn samþykkir að beina því til bæjarstjórnar að unnið verði deiliskipulag á hafnarsvæði Siglufjarðarhafnar og aðliggjandi athafnasvæðum tengt þeirri vinnu sem nú þegar er í gangi og eða vitað er að þurfi að fara í gang. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu Hafnarstjórnar.