Bæjarráð Fjallabyggðar - 720. fundur - 18. nóvember 2021.

Málsnúmer 2111009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 207. fundur - 01.12.2021

Fundargerð bæjarráðs er í 18 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 5, 6, 9 og 12.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • .5 2111038 Kaup á sundlaugarlyftu í Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 720. fundur - 18. nóvember 2021. Bæjaráð samþykkir viðauka nr. 27/2021 að fjárhæð kr. 1.500.000.- sem verður eignfærður og mætt með lækkun á handbæru fé og vísar honum til umfjöllunar og afgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • .6 2111034 Fjárhagsáætlun TÁT og gjaldskrá 2022
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 720. fundur - 18. nóvember 2021. Bæjarráð samþykkir framlagða fjárhagsáætlun TÁT fyrir fjárhagsárið 2022 og gjaldskrárhækkun um 2,4%. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • .9 2111026 Erindi varðandi endurskoðun Svæðisáætlunar um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi 2015-2026
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 720. fundur - 18. nóvember 2021. Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu SSNE. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
  • .12 2111036 Ljós í troðaraskemmu.
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 720. fundur - 18. nóvember 2021. Bæjarráð samþykkir framlagða beiðni um viðauka nr. 28/2021 sem ekki hreyfir handbært fé við fjárhagsáætlun 2021 og vísar til afgreiðslu og umfjöllunar bæjarstjórnar. Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.