Bæjarráð Fjallabyggðar - 718. fundur - 11. nóvember 2021.

Málsnúmer 2111006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 207. fundur - 01.12.2021

Fundargerð bæjarráðs er í 18 liðum.

Til afgreiðslu er liður 12.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • .12 2106017 Tillögur sveitarfélaga um fulltrúa í samráðsvettvang Sóknaráætlunar Norðurlands eystra 2020-2024
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 718. fundur - 11. nóvember 2021. Bæjarráð samþykkir að tilnefna Guðrúnu Lindu Rafnsdóttur, Nönnu Árnadóttur, Guðjón M. Ólafsson og Jón Garðar Steingrímsson sem fulltrúa fyrir hönd Fjallabyggðar Bókun fundar Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.