Þjónustu Landspítala við alvarlega langveik börn

Málsnúmer 2107006

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 133. fundur - 10.09.2021

Landspítali hefur frá árinu 2004, þegar Rjóðrið var stofnað, sinnt hvíldar- og endurhæfingarinnlögnum fyrir alvarlega langveik börn. Í erindinu kemur fram að frá og með næstu áramótum 2021/2022 munu einungis börn sem ekki njóta þjónustu annars staðar s.s. í skammtímavistunum og þurfa veikinda sinna vegna að fá hvíldar- og endurhæfingarinnlagnir á 3.línu heilbrigðisstofnun fá dvalartíma í Rjóðri.